9. ágúst 2012

Fleiri staðir sem má laga.


Oft eru stígarnir ekki alveg á þeim stað þar sem notendur vildu helst.  Þá vilja myndast nýjir slóðar og eru þeir oft góð ábending um hvar stígur ætti helst að liggja.

Efri myndin er tekin í Bryggjuhverfi, ég var á leið eftir Sævarhöfða að fara yfir Naustabryggju á leið minni að Gullinbrú.
Neðrimyndin er tekin í átt að Laugardalnum (sést í hvolfþakið á Laugardalshöllinni).

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...