Hjólaði samtals 188 km í mánuðinum. Þar af 140 til og frá vinnu og 48 í
annarskonar erindi (þar á meðal hjólatúr um Suðurnesin).
Var tvær vikur
í orlofi en hjólaði alla hina 13 vinnudagana.
Sá að meðaltali 17 á hjóli á
dag til vinnu og 25 á heimleiðinni. Mest taldi ég 20 á leið til vinnu og 43 á heimleiðinni (17. júlí). Og fæst voru það 11 á leið til vinnu
og 9 á heimleið.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...

-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Í dag eiga foreldrar mínir 39 ára brúðkaupsafmæli. Það er ekkert smá. Til hamingju mamma og pabbi! En svo er hér smá plöntumont og fyrirspur...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....