10. júlí 2015
1. júlí 2015
Jarðskjálftar
Mikið um jarðskjálfta núna á Reykjaneshrygg. Sumir spá stórum skjálfta innan tveggja ára.
En svona lítur jarðskjálftakortið á www.vedur.is út í dag 1. júlí kl. 10.
En svona lítur jarðskjálftakortið á www.vedur.is út í dag 1. júlí kl. 10.
Hjólað í júní 2015
Í mánuðinum hjólaði ég samtals 235 km, þar af 157 km til og frá vinnu og 78 km annað.
Hjólaði 14 af 21 vinnudögum mánaðarins til vinnu og var í orlofi þessa daga sem vantar uppá, Sá að meðaltali 19 á hjóli á dag til vinnu og 25 á heimleið. Mest taldi ég 23 til vinnu og 34 á leiðinni heim. Veður hefur að mestu verið gott í mánuðinum.
Og af því árið er hálfnað þá er hér smá tölfræði, samanburður milli ára á þeim sem ég tel á hjóli til vinnu á morgnana. Ég fer langoftast meðfram Sæbraut á leið minni til vinnu. Ef það er mikið rok eða erfið færð þá hef ég farið Álfheimar/Laugardalur - Suðurlandsbraut - Laugavegur (sem var ansi oft í vetur).
Tölurnar eru meðaltal talninga á dag í hverjum mánuði. Í maí á hverju ári hefst átakið "Hjólað í vinnuna" og það eru augljós áhrifin af þeirri keppni á fjölda hjólandi sem ég sé á morgnana.
Hér eru svo nokkrar úrklippur frá endomondo.com:
Þessi mynd ber saman hjólaðar vegalengdir í hverjum mánuði. Merkilegt að sjá að ég hjólaði meira í sep., okt. og nóv. heldur en mánuðina á eftir.
Hér er heildarsamantekt á því sem ég hjóla (þ.e. samgönguhjólreiðar, hér er ekki meðtalið þegar ég hef farið í hjólatúr bara til að hjóla) frá því ég fór að nota endomondo:
Hjólaði 14 af 21 vinnudögum mánaðarins til vinnu og var í orlofi þessa daga sem vantar uppá, Sá að meðaltali 19 á hjóli á dag til vinnu og 25 á heimleið. Mest taldi ég 23 til vinnu og 34 á leiðinni heim. Veður hefur að mestu verið gott í mánuðinum.
Og af því árið er hálfnað þá er hér smá tölfræði, samanburður milli ára á þeim sem ég tel á hjóli til vinnu á morgnana. Ég fer langoftast meðfram Sæbraut á leið minni til vinnu. Ef það er mikið rok eða erfið færð þá hef ég farið Álfheimar/Laugardalur - Suðurlandsbraut - Laugavegur (sem var ansi oft í vetur).
Tölurnar eru meðaltal talninga á dag í hverjum mánuði. Í maí á hverju ári hefst átakið "Hjólað í vinnuna" og það eru augljós áhrifin af þeirri keppni á fjölda hjólandi sem ég sé á morgnana.
Hér eru svo nokkrar úrklippur frá endomondo.com:
Þessi mynd ber saman hjólaðar vegalengdir í hverjum mánuði. Merkilegt að sjá að ég hjólaði meira í sep., okt. og nóv. heldur en mánuðina á eftir.
Þetta er heildarsamantekt á því sem ég hef skráð frá því ég hóf að nota endomondo:
Hér er heildarsamantekt á því sem ég hjóla (þ.e. samgönguhjólreiðar, hér er ekki meðtalið þegar ég hef farið í hjólatúr bara til að hjóla) frá því ég fór að nota endomondo:
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...