Einu sinni bjó maður sér til óskalista fyrir hver jól. Hér er listi yfir ýmislegt sem mig langar í.
- Skóflu til að moka snjó (mín er með allt of stuttu skafti).
- Hnoðskál. Annaðhvort aðra hrærivélaskál eða keramikskál, sá eina brúna í Pipar og Salt sem mér líst ansi vel á.
- Buxur
- Peysur og/eða boli
- Bjöllu á hjólið. Þoli ekki bling, bling bjölluna sem ég er með en það var ekki önnur til í búðinni þegar ég keypti hana.
- Jólaplötu með Mahalia Jackson svo ég geti bakað Írsku-jólakökuna næsta ár.
- Inniskór til að nota í vinnunni.
Þetta er svona það sem ég man eftir núna.
7. desember 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
1 ummæli:
gott að ég er ekki ein um það að skrifa óskalista!
Skrifa ummæli