19. febrúar 2012

Suðurlandsbraut-stígur

Svo sem ekki mikill snjór núna, en samt hefur hann náð að safnast saman á nokkrum stöðum á stígnum fyrir neðan Suðurlandsbrautina og þá er auðveldara að fara yfir á grasið þegar maður er á hjólinu.














12. febrúar 2012

Sandur og bleyta



Svona lítur bakið á jakkanum mínum út eftir að hjóla í bleytu og sandi, en það er ótrúlega mikið magn af sandi á stígunum núna eftir að snjórinn bráðnaði í burtu.

Ég er með bretti á hjólinu en það bara dugar ekki til.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...