19. febrúar 2012

Suðurlandsbraut-stígur

Svo sem ekki mikill snjór núna, en samt hefur hann náð að safnast saman á nokkrum stöðum á stígnum fyrir neðan Suðurlandsbrautina og þá er auðveldara að fara yfir á grasið þegar maður er á hjólinu.














1 ummæli:

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Fór þessa leið aftur daginn eftir að myndirnar voru teknar og þá var grasið orðið ansi ljótt að sjá því margir höfðu hjólað á því. En sem betur fer hafði aðeins minnkað í snjónum út af rigningu og hlýindum svo hægt var að hjóla í gegnum snjóinn og láta grasið í friði.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...