24. nóvember 2015

"Óskalína" verður að stíg

Þessi mynd er tekin árið 2012:

í ágúst byrjun árið 2015 voru komnar mekringar sitthvoru megin við "óskastíginn":

31. ágúst var þetta orðið svona:


og í síðustu viku (nóv 2015) þá var búið að malbika bútinn.  Ánægð með þetta.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...