8. mars 2016

Það birtir til.

Þegar ég var rétt rúlmlega hálfnuð á leið minni til vinnu í morgun var slökkt á götulýsingunni.  Samt var rigning og því ekki létt skýjað.  Þetta er allt að koma hjá okkur.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...