4. maí 2016

Hjólað á kóræfingu (og hjólateljarinn)

Í síðustu viku hjólaði ég á kóræfingu leiðina Laugardalur, Suðurlandsbraut, Laugavegur.
Ég fór sem sagt fram hjá hjólateljaranum og á leiðinni á æfingu var ég nr. 409 og nr. 440 á heimleið.
Nú viku seinna (og fyrsta dag í átakinu Hjólað í vinnuna) var ég nr. 528 á leið á æfingu og nr. 549 á heimleið.  Gaman að því.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...