31. október 2017

Hjólað í október 2017


Í mánuðinum hjólaði ég samtals 306 km, allt til og frá vinnu hjólaði bara ekkert annað í mánuðinum (það er nú frekar dapurlegt). Sleppti einum degi af því það var rok og annan dag hjólaði ég í Mjódd í stað þess að hjóla upp í Norðlingaholt vegna roks.
Sá að meðaltali 10 aðra á hjóli á leið minni til vinnu.

Viðbót 6.11.2017:

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...