Hjólaði samtals 291 km í mánuðinum þar af 155 til og frá vinnu. Hjólaði 22 af 22 vinnudögum.
Sá að meðaltali (á dag þá daga sem ég hjólaði til vinnu): 12 á hjóli, 3 á hlaupahjóli og 15 gangandi.
Fjóldamet mánaðrins er 21 á hjóli en fæstir voru 4.
Heildar talning í mánuðinum var: 256 á hjóli, 60 á hlaupahjóli og 319 gangandi.
Og svona lítur hitakortið mitt út (sleppi slaufunni upp að Gljúfrasteini frá í sumar, hægt að sjá hana í fyrri færslum)
Nagladekkin fóru undir hjólið 23. september og það mátti varla seinna vera því nokkra morgna eftir það hefur verið ísing á stígum.
Hér má sjá skáningu september mánaðar:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli