9. febrúar 2006

Broskallar

Sko hér varði ég löngum tíma í að reyna að setja inn leiðbeiningar um hvernig best sé að koma brosköllum inn á bloggið, en til þess þarf að setja langa romsu á HTML máli sem bloggið mitt vildi ekki skilja að ætti ekki að lesa sem HTML. Þannig að ég gafst upp.
En til er síða sem hefur slóðina http://www.clicksmilies.com/ hún hefur að geyma margskonar broskalla og hefur hún flokkað þá í grúbbur, en það virkar ekki að nota slóðina beint þaðan það vantar fullt.

Kannski einhver þarna úti sé jafn klár og hann Elías minn til að finna þetta út sjálf(ur).

2 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Ja ég er alveg jafn klár, ég bara nenni því ekki : ) he he...

Refsarinn sagði...

Gaman að geta bent á link frá blogginu hennar Þorkötlu frænku sem kallast skemmtilegir broskallar. Þú ættir að kíkja

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...