4. apríl 2006
Ballettsýning ársins
Í kvöld ætlar Hrund mín að dansa ásamt öðrum nemendum í ballettskóla Eddu Scheving á vorsýningu í Borgarleikhúsinu. Það er alltaf mjög gaman að sjá þessar sýningar og hversu mikið þeim hefur farið fram frá því á síðasta ári.
Glöggir menn sjá að önnur stúlkan frá hægri á meðfylgjandi mynd er einmitt Hrund í dansi frá því á síðasta ári. Takið eftir því hvað hún ber sig vel stelpan. Ég er að rifna úr stolti og hlakka mikið til kvöldsins. Þetta eru 3 sýningar í allt á sama deginum og það er töluvert krefjandi en án efa mjög gaman líka.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
1 ummæli:
Hún er glæsileg, líka í ballett kjól.
Skrifa ummæli