13. desember 2007

Ný færsla


Einhverjir eru orðnir leiðir á rusaltunnumyndinni minni og farnir að kvarta undan því hástöfum. Ég segi nú bara ble við því, en kem samt með nýja færslu.

Er ekki einn farin að baka piparkökur fyrir jólin. Það hefur bara ekki fundist nógu langur tími til þess. Keypti samt allt í baksturinn um síðustu helgi. Kannski þetta hafist nú um helgina því eins og allir vita koma ekki jól fyrr en búið er að baka piparkökur a.m.k. einu sinni.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ó... ég hef þá misst af ansi mörgum jólum... :/

má ég koma í piparkökukaffi hjá þér í staðin? :D

Van De Kamp sagði...

Er sko sammála þér að Jólin koma ekki fyrr en eftir einn piparkökubakstur eða svo... það er algjört möst að fá kökuilminn í húsið kemur svo Jólaleg lykt... Gangi þér vel að baka

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...