5. júní 2009

Nýr á lista

Það hefur bæst við flokkinn "aðrir sem ég hef gaman að því að lesa". Þór Saari nýr þingmaður á Alþingi okkar Íslendinga bloggar um þingstörf frá sínu sjónarhorni.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...