Út af kvefi og slappleika hjólaði ég bara í vinnuna síðasta mánudag og svo ekkert það sem eftir var vikunnar. Þess vegna var einstaklega skemmtilegt að hjóla í vinnuna í morgun. Veðrið var yndislegt en samt sá ég bara einn annan hjólreiðamann á ferli.
En ég bráðum þarf að yfirfara hjólið og skipta um bremsuklossa á afturbremsunum og fleira. Líklegast þarf ég að fá mér ný tannhjól og nýja keðju, þetta endist ekki endalaust.
8. febrúar 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli