8. febrúar 2010

Hjólafréttir.

Út af kvefi og slappleika hjólaði ég bara í vinnuna síðasta mánudag og svo ekkert það sem eftir var vikunnar. Þess vegna var einstaklega skemmtilegt að hjóla í vinnuna í morgun. Veðrið var yndislegt en samt sá ég bara einn annan hjólreiðamann á ferli.

En ég bráðum þarf að yfirfara hjólið og skipta um bremsuklossa á afturbremsunum og fleira. Líklegast þarf ég að fá mér ný tannhjól og nýja keðju, þetta endist ekki endalaust.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...