Sá 13 hjólreiðamenn í morgun.
Er að sjá sum andlit frá síðasta ári aftur og er gaman að því. Menn farnir að draga fram hjólin enda er veðrið einstaklega gott til hjólreiða nú um stundir.
Nú er spurning hvort óhætt sé orðið að taka nagladekkin undan hjólinu? Ætla að bíða aðeins því það er verið að spá kulda um næstu helgi þó ekki geri þeir ráð fyrir frosti hér á suðvesturhorninu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
1 ummæli:
Seig ertu kona góð að hafa hjólað svona meira og minna í allann vetur. Það er ótrúlega miklu skemmtilegra þegar fleiri eru á ferðinni á hjólum. Til dæmis fannst mér alltaf æðislegt þegar átakið "Hjólað í vinnuna" hófst, því þá var allt í einu allt krögt af hjólafólki. Mikil stemmning og skemmtileg.
Skrifa ummæli