Eftir nákvæmleg tvær vikur verður Hrund komin heim til okkar í jólafrí. Þá verður hægt að fara að baka piparkökur. En við verðum að finna kasettutæki til að geta spilað aðal-jólalögin sem eru á spólu.
Í nótt dreymdi mig að ég var að labba heim með einhverjum, líklegast útlendingi og það hafði snjóað töluvert. Og ég hlakkaði svo til að komast heim til að moka snjóinn.
Í gær gleymdi ég að vökva Írsku jólakökuna, hún fékk því tvöfalldan skammt í dag :)
2. desember 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
1 ummæli:
Ein vika á morgun!! =D
Skrifa ummæli