6. mars 2012

Engin snjór

Þá er snjórinn farinn í bili og ég vona að hann komi ekki í svona miklu magni aftur í vetur.
En í staðinn fyrir snjóinn höfum við fengið umhleypinga veður. Stormur á landinu a.m.k. einu sinni í viku. En þó hefur hann verið það almennilegur (stormurinn altsvo) að koma á kvöldin og um nætur svo það hefur lítil áhrif haft á hjólamennsku.

Nú hef ég tekið þá ákvörðun að taka þátt í Bláalónsþrautinni í sumar. Ég hef einu sinni áður tekið þátt og það var erfitt og væri gaman í ljósi reynslunnar að vera örlítið betur undirbúin.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...