4. september 2012

Mótvindur

Þau undur og stórmekri gerðust í morgun að ég hjólaði í mótvindi í vinnuna.  Það hefur ekki gerst í háa herrans tíð, en ég er svo ótrúlega heppin að vera oftast í meðvindi bæði í og úr vinnu.

1 ummæli:

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Aftur mótvindur í morgun. Já nú þarf aðeisn að hafa fyrir þessu.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...