4. nóvember 2014

Endomondo í október

Fékk tölvupóst frá endomondo um skráða hreyfingu í október.  Ég er reyndar ekki sammála heildar km fjölda í mánuðinum, en það er önnur saga.


Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...