4. nóvember 2014

Mengun frá eldstöðinni


Fannst ég finna fyrir einhverju skrítnu í morgun þegar ég hjólaði í vinnuna.  Það lagaðist þó þegar nær dró miðbænum.  Fann ekki bragð eða lykt heldur skrítna tilfinningu í hálsinum og hóstaði nokkrum sinnum út af því.  Vonandi hættir þetta eldgos fljótlega.
Myndin er fengin af vef umhverfisstofnunar.


Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...