Hér var sem sagt áður gróðurhús en er nú jarðarberjabeð. Setti niður hvítlauksrif fyrir aftan beðið eftir að hafa minnkarð hindberjarunnana.
Hér voru alparifsrunnar sem ég færði niður fyrir húsið og fékk fullt af spennandi plöntum í staðin Allar eiga þær það sameiginlegt að falla á veturnar og vaxa upp á nýtt næsta sumar. Þá getur nágranninn án samviskubits mokað snjónum úr innkeyrslunni yfir girðinguna hjá okkur í vetur. Hlakka til að sjá hvernig þær koma undan vetrinum næsta sumar.
Og hér er alparifsið á nýja staðnum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli