1. febrúar 2018

Hjólað í janúar 2018

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 201 km, 177 til og frá vinnu og 24 km annað. Var að jafna mig eftir veikindi í 2 daga, einn dag hjólaði ég ekki vegna veðurs og einn dag var ég á bíl af því það var síðasti vinnudagurinn á vinnustað sem ég hef starfað á í 20 ár.  Hjólaði því 18 af22 vinnudögum.

Sá að meðaltali 9 aðra á hjóli á leið minni til vinnu.

Svona var aðkoman að hjóli mínu og vinnufélagamíns í lok síðasta dagsins sem ég hjólaði í vinnuna.




Bætt við 6.2.2017:

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...