Ég er ekki viss um að það henti mér að blogga svona. Ég er svo hræðilega meðvituð um það að það geta allir lesið það sem ég skrifa hér. En samt er líka eitthvað skemmtilegt við það.
Núna t.d. langar mig að skrifa eitthvað en ég veit bara ekki hvað það ætti að vera.
Hurðu hvernig setur maður mynd inn á bloggið?
10. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Ég er haldin þessari hræðslu líka, en þetta er eins og að tala í fjölmenni, helvíti vont fyrstu 5 mín verður svo unaður einn eftir það...hef reyndar aldrei talað lengur en c.a. 30 sek. í fjölmenni, eða hvað er maður lengi að segja nafnið sitt og hvað maður gerir, c.a. 30 sek?? En að setja myndir er fyrir ofan gluggan sem þú skrifar í, þar hægramegin er mynd af fjöllum sem þú kliggar á svo bara "brows" ogsfrv...
Já láttu það flæða systir góð, ef einhver les það þá ertu bara heppin.
Skrifa ummæli