Óskaplega er mikil deyfð yfir blogginu þessa dagana. Og þá spyr maður sig hvað er það sem veldur? En það er fátt um svör.
Svo við hættum að spá í því og hugsum um eitthvað skemmtilegt, eins og að bolludagur er í nánd...
23. febrúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
1 ummæli:
Mmmmmm.... bolludagur. Er hann ekki eins og konudagur þá á að færa fólki eins og mér gjafir?
Skrifa ummæli