16. apríl 2006
Gleðilega páska!
Og hér kemur páskaþraut dætra minna. Ef þið viljið finna út vísbendingu um hvar páskaeggin þeirra voru falin leysið þrautina. Þetta er gert með því að lita reiti og tengja saman tölustafi.
1 = viðkomandi reitur litaður.
2 = 2 reitir litaðir báðir merktir með tölustafnum 2.
3 = 3 reitir litaðir (einn auður reitur milli tölustafanna)
Línurnar sem litaðar eru geta legið í hlykkjum en gæta þarf að fara ekki yfir línu sem áður hefur verið lituð. Góða skemmtun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
3 ummæli:
ATH!! Það er villa
en ég og Eyrún erum svo snjallar, við sáum það strax ;)
Búið er að leiðrétta umrædda villu.
Úff maður, það er ákveðin skýring á því afhverju mér leiddist almennur lærdómur í skóla og þegar ég lít á svona dæmi þá rifjast það upp fyrir mér og það hrísslast hrollur um mig, ég vil ekki fá svona dæmi inn á mitt borð!! en gangi ykkur hinum vel að finna páskaeggin : )
Skrifa ummæli