1. ágúst 2006
Til hamingju með daginn!
Bróðursonur minn er tvítugur í dag!
Hér er ein lítil saga úr minningabankanum mínum af Annel Helga. Einu sinni þegar hann var á leikskóla var haldin hátið sem hans deild tók þátt í með því að syngja nokkur lög. Öll börnin stóðu stillt og prúð í hóp uppi á sviði og sungu. Loka lagið var "Ryksugan á fullu". Þetta lag var greinilega í uppáhaldi hjá Annel sem rokkaði það upp, tók luftgitar og allt. Flottur!
Einhversstaðar á ég þennan atburð til á videóupptöku, gaman væri að grafa hana upp.
Ps. myndinni er stolið af hans eigin síðu, vona að það sé í lagi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2024 - 3.281 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...
-
Bætti inni nýrri slóð hjá hjólabloggurum sem heitir "Hjólaðu maður". Á þeirri síðu er flipi sem heitir "Ástand stíga" og...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
2 ummæli:
Já það þætti mér gaman að sjá.
He he og Grease atriðið líka, þið eigið það einhverstaðar á spólu hm : )
Til hamingju með daginn annars.
Skrifa ummæli