20. febrúar 2007

Á batavegi

Jæja nú er ég öll að skríða saman. Auðvitað er kvefið enn að plaga mig, en þá er það nefspreyið sem bjargar lífinu (og skapinu).

Hérna eru nokkrar, ja, skondnar myndir. Við vonum að sjálf sögðu að enginn hafi slasast þarna.

3 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Jahérna hér...þettta er magnað, maður spyr sig hvarð hafi eiginlega gengið þarna á sem olli þessu öllu saman??

Nafnlaus sagði...

Þetta eru ferlega skemmtilegar myndir.
Ein mndin finnst mér otrúleg, hvernig gat gatan brotnað undan bílnum? hvaða holrúm erþarna undir?

Refsarinn sagði...

Neðanjarðarlestarkerfi?

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...