7. febrúar 2007

Stimpilgjöld

Átti ekki að fella þessi gjöld niður?

Vitið þið eitthvað um málið. Ég reyndi að finna eitthvað á vefnum en fann ósköp fátt merkilegt. Það sem ég fann var t.d. framboðsræður og blogg stjórnmálamanna og svo umræðu á Alþingi frá 1984. Sem greinilega leiddi ekkert af sér.
Var ekki svo mikil umræða um þetta á síðasta ári, eða er ég að rugla?

Endilega uppfræðið mig.

3 ummæli:

Refsarinn sagði...

Ég held að þessi gjöld hafi skilað of miklu inn í ríkiskassann til þess að þau verið nokkruntíman tekin úr umferð. En það þykir fínt að tala um það.

Nafnlaus sagði...

öö....eee...ha...? é barra borga.. það er auðveldara!

Nafnlaus sagði...

Stimpilgjöld eru verkfæri djöfulsins. Algerlega fáránleg og hvínandi óréttlát leið til skattlagningar.

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...