13. nóvember 2007

Afmæli.


Já, enn og aftur er kominn afmælisdagurinn minn. Og aftur tekst fjölskyldunni minni að vekja mig með söng (þau vöknuðu kl. 6 til að vera á undan mér, takk fyrir) og afmælisgjöfum. Alveg frábært!


Hér eru nokkur viskubrot úr bók sem ég fékk frá stórabróður:


"Resist no temptation: A guilty conscience is more honorable than regret" - Anonymous


"Every now and then, a woman has to indulge herself" - Anonymous


"Ever notice that the whisper of temtation can be heard farther than the loudest call to duty?" - Earl Wilson


"I generally avoid temptation unless I can't resist it" - Mae West


"Everything tempts the woman who fears temptation" - French proverb


"Most people want to be delivered from tepmtation, but would like it to keep in touch" - Robert Orben

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Bjarney mín :)
mæli með fyrsta viskubrotinu, hljómar vel :D

BbulgroZ sagði...

Jú segir bara til hamingju hér líka : )

Van De Kamp sagði...

Til hamingju með afmælið!!!

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...