15. desember 2008

Piparkökuturninn





Í upphafi baksturs sagði ég sem svo: "Stelpur eigum við ekki bara að gera lítið og sætt piparkökuhús í ár?"

Útkoman varð svo stærsta piparkökuhús sem við höfum nokkurntíman gert.

Til samanburðar er hér mynd af húsinu sem við gerðum í fyrra.

Hrund hannaði piparkökubílinn, kemur skemmtilega út.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er flottur turn og bíllinn er algjört æði ;)Ertu búin að gera laufabrauðið??
Hafið það gott :)
Kveðja, Auður.

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Nei ekkert bólar á laufabrauðinu, ég bara skil ekkert í þessu...

Van De Kamp sagði...

Vá flottur piparkökuturn og flottur bíll.. Þið hefðuð átt að senda þetta í piparkökukeppni Kötlu :)

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...