Vorum með opið hús í gær. Komu tveir að skoða, þarf að sjálfsögðu ekki fleiri ef annarhvor aðilinn hrífst af staðnum. Við bara bíðum og vonum.
Komnar myndir af Reykjavíkurmaraþoninu inni á www.hlaup.is. Þessar þrjár eru þær áhugaverðustu sem ég fann. Mynd 1. Mynd 2. Mynd 3.
Skólarnir byrjaðir. Nú þurfa menn að venjast því að vakna snemma aftur. Fyrsti dagurinn er þó ævinlega sá léttasti, vöknunarlega séð. Það stefnir í strangan vetur hjá Hrund, allavega fyrir áramót. Mikið að gera bæði í dansi og bóklegum fögum. Eyrún ætlar í söngnámið aftur í vetur og halda áfram að æfa borðtennis.
Svo á pabbi minn afmæli í dag, til hamingju með daginn pabbi!
25. ágúst 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Mig hefur lengi langað til að prófa að þæfa ull og lét þann draum rætast þessa helgi. Ég átti plötulopa og notaði stærstu prjónana sem ég á....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli