17. mars 2013

Met vika á hjólinu.



Runkeeper.com er svo duglegt að halda utan um alla mína hjólamennsku og er ekki síður duglegt að láta mig vita þegar ég bæti mig og geri eitthvað vel.

Þegar ég hlóð inn hjóleríi gærdagsins (laugardagur), sem var óvenju mikið þá fékk ég skilaboð bæði strax frá kerfinu og líka í töluvpósti um þessi vika væri metvika hjá mér á hjólinu.  Nú veit ég ekki hvernig það reiknar út viku (sunnud.-laugar. eða mánd.- sunnud.) en það gæti vel farið svo að ég hjóli líka í dag og bæti þannig metið enn frekar.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...