23. apríl 2014

Hjólabraut við Sæbraut

Framkvæmdir hafnar að hjólastíg meðfram Sæbraut.  Og það var glampandi sól í morgun og dásamlegt að hjóla.  Veðurspáin er mjög góð fyrir næstu daga en langtímaspá telur að það eigi enn eftir að koma næturfrost svo ég læt naglana vera undir hjólinu aðeins lengur þó það sé mjög svo freistandi að fara á sumardekkin.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...