14. ágúst 2014

Annar hjólatúr.

Nú var það Guðlaug mágkona sem stjórnaði ferðinni.  Hittumst hjá henni í Gvendargeisla og hjóluðum í Mosfellsbæ eftir nýja stígnum (fyrsta ferð mín um hann) og svo til baka meðfram sjónum og framhjá golfvellinum.  Kíktum til tengdaforeldranna á Brúnastöðum og svo aftur til baka með smá útúrdúr fram hjá matjurtargörðunum.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...