Hér er smá sýnishorn af uppskerunni úr garðinum í ár.
Man ekki eftir því að hafa fengið svona stórar gulrætur áður. Setti sand í beðið í vor og plantaði gulrótarfræjum sem búið var að húða svo þau voru eins og kúlur í laginu og auðvelt að raða þeim í beðið og ekkert þurfti að grisja (en ég á almennt mjög erfitt með þann hluta af ræktuninni).
Svo er hér hindberjasulta úr fyrstu alvöru uppskerunni af hindberjaplöntum sem ég fékk hjá góðum nágranna haustið 2012 að mig minnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Hjólaárið 2023 - 3.036 km
VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...
-
Var aðeins að skoða mig aftur í tímann og rakst þá á þessa mynd af nóvember kaktusinum í vinnunni hjá mér en hún er tekin árið 2010. Fyr...
-
Hjólaði samtals 231 km í mánuðinum þar af 113 til og frá vinnu. Tók mér 3 orlofsdaga í mánuðinum og var veik 2. Hjólaði 49 km á stóra hjól...
-
Jamm, í 2 daga gerðumst við Elías smiðir og smíðuðum saman safnkassa fyrir garð- og heimilisúrgang með dyggum stuðningi geitungsins Friðriks...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli