8. júlí 2007

Hjólað í veðurblíðunni

Mikið vildi ég óska að svona veður eins og var síðustu 2 vikurnar væri venjulegt sumarveður á Íslandinu okkar. Því hvað er dásamlegra en sól og hiti.

Ég og dömurnar mínar nýttum okkur góða veðrið um síðustu helgi til að hjóla inn í Kópavog til mömmu og pabba.

Þetta var alveg yndislegur hjólatúr sem tók u.þ.b. klst með stoppum hér og þar til að hvíla sig og njóta veðurblíðunnar.

Myndirnar segja fleira en mörg orð.







Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...