27. september 2007

Rífandi gangur.

Mikil aukning í innlitum á bloggið mitt síðan ruslpóstbloggið var sett inn. Vanalega 2-5 innlit á dag en er komin með tæp 40 innlit á 3 dögum! Það er þreföldun á innlitum.

Gætu orðin "viagra" og "penis" haft eitthvað með þetta að gera? Ja, maður bara svona spyr.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ha ha :D einhverjir hafa orðið fyrir vonbrigðum þar. Ekki einu sinni myndir í stíl við umræðuefnið :)

Nafnlaus sagði...

Ég held að orð eða orð skipti ekki svo miklu máli þegar kemur að ruslpósti eða bloggi, heldur hvað maður er að skrifa um og hvernig. Það er mín skoðun:)

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...