29. október 2008

Nýjung á bloggsíðu

Glöggir bloggskoðarar hafa tekið eftir því að skemmtilegu bloggararnir mínir hér til hægri eru núna raðaðir í röð eftir því hvenær þeir síðast skráðu færslu og eru nú upplýsingar um hversu langt er síðan síðast var bloggað.

Það var fyrir tilviljun að ég sá þennan möguleika sem kerfið býður uppá. Svo nú gildir að vera duglegur að blogga til að vera efstur á lista.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...