27. október 2008

Peysan sem ég prjónaði á Hrund




Uppskriftin að peysunni (og sokkunum) er í Ístex blaði nr. 14. og hún er prjónuð úr Álafoss lopa.
Gaman að segja frá því að þegar ég var á sama aldri og fyrirsætan var trefillinn keyptur sem hún hefur um hálsinn.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég var einmitt að dást að þessari peysu í afmælinu hennar Írisar Huldu. Ótrúlega flott!

kv
Adda

Nafnlaus sagði...

Það er aldeilis að mín er dugleg :) Flott peysa líkt og dóttirin.
Bestu kveðjur úr snjó og frosti
Auður

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...