15. apríl 2009

Hjólafréttir

Það hefur aldeilis bæst í hjólaflóruna undanfarið. Vegna veikinda og páska hef ég ekki hjólað í næstum 2 vikur. Fjöldi hjólreiðamanna á morgnana hefur tvöfaldast á þeim tíma og sá ég í gær 7 og í morgun 10.

Var ekki nema 16 mín á leiðinni, hlakka til að fara af nagladekkjunum því það ætti að vera léttara að hjóla án þeirra. Er samt búin að bíta það í mig að skipta ekki fyrr en í lok apríl.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...