30. apríl 2009

Hjólafréttir

Var næstum búin að láta keyra á mig í morgun. Sökin var jöfn milli mín og bílstjórans mundi ég halda og við sluppum bæði ósködduð svo við reynum bara að læra eitthvað af þessu.

Sá löggu á mótorhjóli hjóla á gangstétt, hélt það væri bannað. Fyrst taldi ég hann ætla að fyljgast með morgunumferðinni á gatnamótunum Suðurlandsbrautar/Laugarvegs og Kringlumýrarbrautar en svo hélt hann bara áfram stíginn að Listhúsunum! Abbababb.




8 hjólreiðamenn fyrir utan mig í morgun og meirihluti karlmenn.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...