7. júní 2012

Fleiri myndir af hjólastæðum við Hörpu

 Þessi hjólastæði eru við starfsmannainnganginn.  Þau eru í raun eins og hin, bara upp við vegg og virka alveg jafn illa.

Svo ég lagði hjólinu mínu við grindverkið í staðinn og það er bara mjög fint.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...