15. júní 2012

Meira um hjólastæði

Þetta er mjög gott hjólastæði að mínu mati, hér er hjólið ekki að dettta (ég hef a.m.k. aldrei upplifað það).  Það er staðsett í Austurstræti fyrir framan Arion banka.  Það mættu vera fleiri svona hjólastæði í borginni.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...