12. maí 2014

Eiga hjól og bílar að fylgja sömu umferðareglum?

Alltaf er maður að læra eitthvað nýtt.  Rakst á grein sem heitir:

Why cyclists should be able to roll through stop signs and ride through red lights

og það fyrsta sem ég hugsaði var "það sem mönnum dettur í hug", en svo las ég greinina og það er alveg vit í því sem verið er að segja.  Altsvo að fyrir hjólandi ættu stopp-merki að virka eins og biðskyldumerki fyrir bíla og rautt ljós eins og stopp-merki.  Lesið greinina (smella á stóru stafina hér fyrri ofan) hún útskýrir þetta nokkuð vel.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...