30. júní 2014

Hjólað í júní 2014

Í mánuðinum hjólaði ég samtals 292 km, þar af 159 km til og frá vinnu og 133 km annað.  
Hjólaði 14 af 19 vinnudögum mánaðarins til og frá vinnu, tók nokkra orlofsdaga.
Sá að meðaltali 18 á hjóli á dag til vinnu og 21 frá vinnu. Mest taldi ég 35 til vinnu og 36 á heimleiðinni.


Þetta meðaltal er miðað við talningu á morgnanna á leið til vinnu (kl. 7:30-8:00).  

Viðbót 7.7.2014.  Hér er svo pósturinn frá endomondo loksins kominn.  Ástæðan fyrir mismuni á km fjölda er að inni hjá endomondo er eitthvað labb líka sem ég tel ekki með í minni samantekt sem fjallar eingöngu um hjólreiðar.

Engin ummæli:

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...