13. október 2006

Gamlir kunningjar




















Munið þið eftir þeim þessum? Þeir eru alveg jafn skemmtilegir í dag og þeir voru þá, nema bara í alveg skelfilega hallærislegum fötum. Var þetta í alvörunni flott? Allt svo vítt og stórt. Tímabilið var samt draumur prjónarans því víðar prjónapeysur voru greinilega inn á þessum tíma. Sjáið t.d. peysuna sem dr. Huxtable er í á þessari mynd:

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ó mæ god!!!!
ég man sko vel eftir þessum þáttum, og mikið svakalega eru fötin hallærisleg, en mér fannst þetta svo flott í gamla daga!!

BbulgroZ sagði...

Jú jú frábærir þættir á sínum tíma og var einmitt á þeim tíma þegar allir voru að horfa á það sama, sem var svo gaman, enda lítið um annað að velja...en ég sé ekkert að þessum fötum, það er bara þannig : )

Nafnlaus sagði...

Hæ frænka!
Þessir þættir voru nottla þvílíkt vinsælir... Maður missti ekki af einum einasta... og fannst þau FLOTTUST... en þetta tímabil tískusögunnar í kringum 80 og framm eftir 90 er BARA slys... KRÆST... Gaman að kíkja hingað og lesa skemmtilegar pælingar ;)

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...