23. mars 2007

Meira leikjanet.is


Rakst á enn einn frábærann leikinn á Leikjanet.is. Hann heitir Planarity.
Það sem á að gera hér er að raða bláu-punktunum þannig upp að línurnar á milli þeirra skerast ekki. Þetta hefst svona einfalt eins og á meðfygljandi mynd, en verður fljótlega töluvert snúnara.
Minnir helst á þegar leyst er úr garnaflækju. Virkar á stundum ómögulegt en er svo ótrúlega gaman þegar vel tekst til.
Áhugasömum bent á að smella á nafn leiksins hér að ofan og prófa sjálfir.

2 ummæli:

BbulgroZ sagði...

Það er deginum ljósara, að ég á ekki mikið sameiginlegt með þínum áhugasviðum...en það er gott að þú getur skemmt þér yfir þessu og Þórhallur yfir Bay Watch, nei Star Trek var það, rugla þessu alltaf saman...

Refsarinn sagði...

http://battlestargalactica.com/
Bjánalingur...
Frábær leikur Fransína en ég er enn að fást við hinn leikninn með skrítna nafninu.

Hjólaárið 2023 - 3.036 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.036 km á árinu. Hjólaði 1.589 km til og frá vinnu og 1.447 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 203 af ...