19. maí 2008

Hjólafréttir

Fínasta hjólaveður í morgun 10 stiga hiti og meðvindur.

Sást til 18 annara hjólreiðamanna.

4 ummæli:

Refsarinn sagði...

Ég hjólaði frá Hallveigarstíg kl 8:40 í morgun. sá þig ekki ertu ekki að segja satt frá mín kæra eða er þetta bara bull tölfræði? :Þ

Bjarney Halldórsdóttir sagði...

Sko í morgun skokkaði ég í vinnuna og var ekki nema 30 mínútur að því. Er þvílíkt hreikin af sjálfri mér.

Refsarinn sagði...

Glæsó!

Nafnlaus sagði...

svakalega ertu dugleg að hreyfa þig!! Myndirðu vera svo væn að hreyfa MIG líka aðeins???

Hjólaárið 2024 - 3.281 km

VEGALENGDIR OG DAGAFJÖLDI Hjólaði samtals 3.281 km á árinu. Hjólaði 1.689 km til og frá vinnu og 1.965 km í aðrar ferðir. Ég hjólaði 208...